Sumarnótt í Reykjavík

Halldór Kolbeins

Sumarnótt í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Sólarlag, FÁTT er eins fagurt og íslenskar sumarnætur. Í veðurblíðunni á höfuðborgarsvæðinu undanfarna viku hafa aðstæður fyrir rómantíska næturgöngu verið ákjósanlegar. Það er vonandi að sem flestir hafi nýtt sér það því útlit er fyrir að þykkni upp á næstu dögum. Veðurspá segir von á breytilegri átt með stöku skúrum. Borgarbúar verða því að leggja sólgleraugu og stuttermaboli til hliðar og taka regnfötin í gagnið. Norðlenskir næturhrafnar geta hins vegar tekið gleði sína en spáð er léttskýjuðu veðri fyrir norðan næstu daga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar