Norska loðnuskipið Österbris

Norska loðnuskipið Österbris

Kaupa Í körfu

Í Héraðsdómi Norðurlands eystra lagði sýslumaðurinn á Akureyri fram ákæru á hendur John Harald Östervald skipstjóra og Havbraut AS, útgerð skipsins, vegna loðnuveiðibrots en málið var síðdegis í gær sameinað samskonar máli sem upp kom í liðinni viku. Norska loðnuskipið Österbris og varðskipið Ægir við Oddeyrarbryggju á Akrueyri. mynd Árni Sæberg

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar