Húsdýragarðurinn - Á hjólabretti í Laugardal

Jim Smart

Húsdýragarðurinn - Á hjólabretti í Laugardal

Kaupa Í körfu

Á hjólabretti í Laugardal texti 20020503: Hjólabretti HJÓLABRETTI hafa notið mikilla vinsælda hin síðari ár, einkum meðal pilta á unglingsaldri. Fyrirbærið er þó ekki nýtt af nálinni því brettið hefur verið í stöðugri þróun frá því á fyrri hluta sjöunda áratugarins. MYNDATEXTI: Íslenskur unglingspiltur á hjólabretti í Laugardal.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar