Morgunblaðshúsið

Jim Smart

Morgunblaðshúsið

Kaupa Í körfu

Unnið er að endurbótum og breytingum á gamla Morgunblaðshúsinu við Aðalstræti. Núverandi eigendur hússins eru Tryggingamiðstöðin sem á flestar hæðir hússins, að undaskilinni 4. og 5. hæð sem eru í eigu Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna. Að sögn Gunnars Felixsonar, forstjóra Tryggingamiðstöðvarinnar, er nú verið að vinna að ýmsum breytingum á húsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar