Göngubraut

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Göngubraut

Kaupa Í körfu

Unnið er að gerð stíga fyrir gangandi vegfarendur og hjólreiðamenn víðs vegar í Kópavogsbæ. Bæði eru gerðir nýir stígar og eldri stígar endurgerðir. Framkvæmdirnar eru óvenjumiklar. Þær eru umfangsmestar í nýrri hverfum bæjarins, Smárahverfi og Lindahverfum. Einnig er verið að gera nýja stíga í Fossvogsdal og bratta stíga, svokallaða tröppustíga, í Digraneshlíðum. Göngubraut fyrir neðan Nesti í Kópavogi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar