Dómkirkjan löguð

Arnaldur Halldórsson

Dómkirkjan löguð

Kaupa Í körfu

Undanfarið hefur verið unnið af kappi við endurbætur á Dómkirkjunni. Í vikunni var verið að hreinsa múr kirkjunnar með háþrýstitæki og einnig hefur turn kirkjunnar verið réttur við. Að mörgu er að hyggja þegar jafn gamalt og sögufrægt hús er tekið jafn rækilega í gegn og nú er gert. Er ekkiofsögum sagt að kirkjan verði eins og ný þegar þessu mikla verki lýkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar