Tónlistarskóli Garðabæjar

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Tónlistarskóli Garðabæjar

Kaupa Í körfu

Kynntar hafa verið tillögur að nýjum bæjargarði í Garðabæ. Garðurinn verður umhverfis nýja tónlistarskólann og skiptist í þrjá hluta. Í fyrsta lagi verður minjagarður sem varðveitir fornleifar við Hofsstaði. Í öðru lagi garður tilheyrandi Tónlistarskólanum og í þriðja lagi opið svæði milli Tónlistarskólans og íbúðarhúsa við Hofslund. Rústirnar við Hofsstaði eins og þær líta út í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar