Fiskbúðir

Jim Smart

Fiskbúðir

Kaupa Í körfu

Ýsa var það heillin. Við erum orðin svo dekruð. Við viljum geta keypt fiskflökin roðflett og beinhreinsuð og jafnvel tilbúna rétti sem hægt er að stinga beint í ofn þegar heim er komið," segir Magnea Árnadóttir sem var hjá fisksalanum ásamt Hákoni Guðbjartssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar