Fiskbúð

Jim Smart

Fiskbúð

Kaupa Í körfu

Fisksalinn á horninu á undir högg að sækja með aukinni samkeppni frá stórmörkuðum en eygir þó framtíð í aukinni fiskneyslu og vöruþróun. "ÞAÐ er nú einu sinni svo að þegar fólk verslar í stórmörkuðunum grípur það fiskinn með sér, nennir ekki í búðina á horninu þótt fiskurinn sé bestur þar," segir Einar Magnússon í Fiskbúð Einars.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar