Sænautasel á Jökuldalsheiði

Arnaldur Halldórsson

Sænautasel á Jökuldalsheiði

Kaupa Í körfu

HELDUR virðast þessir hundar ósáttir við veru kýrinnar á túninu við Sænautasel á Jökuldalsheiði. Þó er lítil hætta á að kýrin skemmi nokkuð fyrir bóndanum á bænum því búskapur í Sænautaseli lagðist af árið 1942. Heiðarbýlishúsin þar voru þó endurreist á árunum 1992­1993 og eru nú til sýnis fyrir ferðamenn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar