Blóðbankinn

Sverrir Vilhelmsson

Blóðbankinn

Kaupa Í körfu

Yfirlæknir Blóðbankans segir endurbóta þörf á húsnæðismálum bankans. Sveinn Guðmundsson, yfirlæknir Blóðbankans . bls. 8 viðtal. Sveinn Guðmundsson er fæddur á Siglufirði 1957. Lauk almennu læknanámi við Háskóla Íslands 1982 og fór síðan í framhaldsnám í ónæmis- og blóðbankafræðum til Uppsala í Svíþjóð og lauk þar doktorsgráðu 1993. Hefur verið yfirlæknir Blóðbankans frá ársbyrjun 1995.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar