Sumar

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sumar

Kaupa Í körfu

Einn sólskinsdagur í Reykjavík lýsir ekki aðeins upp hús bæjarins, götur og gangstéttir heldur einnig íbúana sjálfa sem virðast allir breyta um svip, brosa og bjóða góðan daginn, þegar sólin loksins sendir geisla sína á höfuðstaðinn. Þær Marta Rós (t.v.), Katrín og Nína Björk, sem staddar voru á Austurvelli í gær, hafa greinilega notið sólargeislanna því ekki leynir sér brosið og ánægjusvipurinn. Blómarósir á Austurvelli

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar