KR-Leiftur

Jim Smart

KR-Leiftur

Kaupa Í körfu

LÍKT og séð með augum Einars Guðmundssonar aðstoðardómara. Páll Gíslason sprettur á fætur og hleypur til hans eftir að vítaspyrna hafði verið dæmd á hann ­ fyrir að hafa stöðvað sendingu Sigþórs Júlíussonar með hægri hönd sinni. Þorvaldur Guðbjörnsson og Hlynur Birgisson standa vonsviknir álengdar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar