Unglingar

Jim Smart

Unglingar

Kaupa Í körfu

Nú er verslunarmannahelgin að ganga í garð og voru ungmennin sem sjást á meðfylgjandi myndum tekin tali og spurð hvað þau ætluðu að gera af sér um þessa mestu ferðahelgi ársins. MYNDATEXTI: Katrín Guðmundsdóttir, Una Björg Jóhannesdóttir, Guðný Björk Þorvaldsdóttir og Júlía Sigurðardóttir eru í félagi sem kallast Dragtavinafélagið og þær ætla kannski í útilegu um helgina og þá líklega á Skagaströnd eða á Búðir á Snæfellsnesi. Sama hvað verður ofan á ætla þær allavega að vera saman, nema kannski Júlía sem ætlar ef til vill frekar að eyða helginni með kærastanum, vinkonum sínum til þó nokkurrar gremju. ATH: þessi mynd var spegluð í blaðinu Krakkar um verslunarmannahelgina

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar