Unglingar

Jim Smart

Unglingar

Kaupa Í körfu

Nú er verslunarmannahelgin að ganga í garð og voru ungmennin sem sjást á meðfylgjandi myndum tekin tali og spurð hvað þau ætluðu að gera af sér um þessa mestu ferðahelgi ársins. MYNDATEXTI: ÞÓRA Karítas Árnadóttir, Hildur Þórisdóttir og Harpa Barkardóttir eru ekki búnar að ákveða hvað þær ætla að gera og segja að flestir sem þær þekki séu í sömu sporum. Þær halda að fólk muni bara ákveða á síðustu stundu hvort það fari í útilegu og þá hvert og að líklegast verði það veðrið sem ráði úrslitum. ATH: þessi mynd var spegluð í blaðinu Krakkar um verslunarmannahelgina

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar