Unglingar

Jim Smart

Unglingar

Kaupa Í körfu

Nú er verslunarmannahelgin að ganga í garð og voru ungmennin sem sjást á meðfylgjandi myndum tekin tali og spurð hvað þau ætluðu að gera af sér um þessa mestu ferðahelgi ársins. MYNDATEXTI: NATALIE Cosmano og Hrund Atladóttir eru báðar að vinna um helgina, Natalie vinnur sem glasaskjóða á veitingahúsi í miðbæ Reykjavíkur og Hrund er snjóbrettakennari í Kerlingafjöllum. Þær segja að straumurinn liggi á Skjálfta á Selfossi og einnig séu margir sem þær þekkja að fara á Búðir á Snæfellsnesi eða út í Flatey en þær hefðu farið þangað ef þær hefðu ekki verið að vinna. ATH: þessi mynd var spegluð í blaðinu Krakkar um verslunarmannahelgina

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar