Tjaldur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Tjaldur

Kaupa Í körfu

TJALDUR SH kom til Hafnarfjarðar í gær með tæplega 100 tonn af grálúðu eftir 27 daga túr. Aflinn fékkst á línu um 150 mílur suðvestur af Reykjanesi og er aflaverðmætið um 27 milljónir króna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar