Trukkar

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Trukkar

Kaupa Í körfu

Sigurður Jónsson gerir í frístundum upp hertrukka frá stríðsárunum. Hér er hann við bíl af tegundinni GMC sem hann flutti inn frá Noregi og í bakgrunni er Chevrolet sem hann keypti hér á landi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar