Nýbúar

Jim Smart

Nýbúar

Kaupa Í körfu

Leikjanámskeið fyrir börn nýbúa. Fríður hópur þátttakenda og leiðbeinenda við lok leikjanámskeiðs fyrir nýbúa sem miðstöð nýbúa, innan Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur, stóð fyrir í júlímánuði. Umsjónarmaður sumarstarfs, Rannveig Þorkelsdóttir, stendur í efstu tröppu lengst til vinstri en fyrir miðju er skólastjóri Námsflokkanna, Guðrún Halldórsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar