Norðurland

Einar Falur Ingólfsson

Norðurland

Kaupa Í körfu

Tuttugu manns á Hofsósi misstu vinnuna er Höfði fór fram á gjaldþrotaskipti ÁRSÆLL Guðmundsson, sveitarstjóri sveitarfélagsins Skagafjarðar, telur mikilvægt að hraða endurúthlutun á byggðakvóta fyrir Hofsós svo fiskvinnsla geti hafist þar að nýju. MYNDATEXTI: Stærsti vinnustaðurinn á Hofsósi hefur farið fram á gjaldþrotaskipti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar