Golf

Golf

Kaupa Í körfu

Landsmót í golfi hefts í dag. Kylfingar voru í óða önn að fínpússa leik sinn í æfingahringjum á völlum Odds og Keilis. Hér slær Ólafur Jónsson upp úr sandgryfju á golfvelli Odds í Urriðavatnsdölum í blíðviðrinu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar