Skipverjar Odincova

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skipverjar Odincova

Kaupa Í körfu

Skipverjar Odincova vekja athygli á launakröfum sínum. Hluti skipverja Odincova hélt í aðalstöðvar Eimskips í gær og vildi fá fyrirtækið til að beita útgerðina þvingunum og þrýsta á hana að greiða laun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar