Hríseyjarferja

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hríseyjarferja

Kaupa Í körfu

Ákveðið hefur verið að sameina Stálsmiðjuna í Reykjavík og Slippstöðina á Akureyri frá 31. ágúst næstkomandi og var samkomulag þess efnis undirritað af stjórnarformönnum félaganna í gær. Valgeir Hallvarðsson, stjórnarformaður Stálsmiðjunnar og Hjörleifur Jakobsson, stjórnarformaður Slippstöðvarinnar, handsala samkomulagið um borð í nýrri Hríseyjarferju sem er í smíðum hjá Stálsmiðjunni. Milli þeirra stendur Svanbjörn Thoroddsen hjá FBA.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar