Þjóðleikhúsið

Þjóðleikhúsið

Kaupa Í körfu

Leikritið Landkrabbinn eftir Ragnar Arnalds hlaut fyrstu verðlaun í leikritasamkeppni Þjóðleikhússins, sem haldin var í tilefni af hálfrar aldar afmæli þess vorið 2000. Verðlaunahafar í leikritasamkeppni Þjóðleikhússins ásamt dómnefnd. Frá vinstri: Melkorka Tekla Ólafsdóttir leiklistarráðunautur, Tinna Gunnlaugsdóttir leikkona, Ragnar Arnalds, Benóný Ægisson, Þórarinn Eyfjörð, Andri Snær Magnason og Stefán Baldursson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar