Bláa Lónið

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bláa Lónið

Kaupa Í körfu

ÍBÚAR á suðvesturhorni landsins nutu einmuna veðurblíðu í gær og voru bað- og sólbaðsstaðir víða þéttsetnir. Bláa lónið í Svartsengi var þar engin undantekning og er talið að yfir tvö þúsund manns, aðallega Íslendingar, hafi lagt leið sína þangað í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar