Sundhöllin

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sundhöllin

Kaupa Í körfu

Unnið er að viðgerðum á anddyri Sundhallarinnar. Steypa í byggingunni var orðin léleg og mikils leka var farið að gæta. Viðgerðirnar á anddyrinu marka lokaáfanga utanhússviðgerða á Sundhöllinni. Húsið er friðað svo útlit þess heldur fyrri mynd að viðgerðunum loknum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar