Rússar

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Rússar

Kaupa Í körfu

Áhöfnin á Odinskova. Skipið er búið að vera hér við bryggju síðan í febrúar og kemst ekki á sjó vegna vélarbilunar. Áhöfnin hefur ekki fengið laun síðan í febrúar og allir eru þeir fjölskyldumenn sem hafa ekki komið til heimalands síns í 13 mánuði. Skipverjar mótmæla fyrir framan hús Eimskipafélagsins

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar