Fatahönnunarkeppni

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fatahönnunarkeppni

Kaupa Í körfu

Þátttakendur í undankeppni Smirnoff fatahönnunarkeppninnar á Íslandi valdir Þessir ungu fatahönnuðir hafa verið valdir til að taka þátt í undankeppni Smirnoff keppninnar á Íslandi. Guðrún Sjöfn Axelsdóttir, Júlía Garðarsdóttir, Hugrún Árnadóttir, Alda Kristín Sigurðardóttir, Jóhanna María Jóhannesdóttir, Arndís Reynisdóttir, Arna Gunnarsdóttir fulltrúi Helgu Ólafsdóttur, Guðrún Eiríksdóttir og Bryndís Stefánsdóttir. Á myndina vantar tvo keppendur Kristinu R. Berman og Helgu Guðmundsdóttur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar