Sjávarútvegsskóli SÞ
Kaupa Í körfu
Nemendum fjölgar í Sjávarútvegsskóla SÞ Stefnt að 14 til 16 nemendum að staðaldri NÍU nemendur eru í Sjávarútvegsskóla Sameinuðu þjóðanna á nýhöfnu námsári og hefur þeim fjölgað um þrjá, en sex nemendur útskrifuðust við fyrstu útskrift skólans sem var í febrúar sem leið. Að sögn Tuma Tómassonar, forstöðumanns skólans, var ákveðið að fara rólega af stað með því markmiði að 14 til 16 nemendur verði í skólanum að staðaldri eftir tvö til þrjú ár. MYNDATEXTI: NEMENDUR Sjávarútvegsskóla SÞ með Tuma Tómassyni skólastjóra í heimsókn hjá Hampiðjunni þar sem Örn Þorláksson sölustjóri kynnti þeim starfsemi fyrirtækisins. Nemendur Sjávarútvegsskóla Sameinuðu þjóðanna skoða sig um, tengiliður Örn Þorláksson
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir