Fléttur í hár

Jim Smart

Fléttur í hár

Kaupa Í körfu

Æ fleiri láta sig hafa það að sitja daglangt á hárgreiðslustofu þar sem þeir láta flétta hár sitt í ótal örmjóar fléttur með gervihári í bland við eigið. Fléttugerðarmeistararnir Búri, Brynja Guðnadóttir, Perla Dís Kristjánsdóttir og Birta Líf Kristjánsdóttir sem tók að sér hlutverk fyrirsætunar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar