Landsmótið í golfi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landsmótið í golfi

Kaupa Í körfu

Björgvin Sigurbergsson varð Íslandsmeistari í golfi eftir umspil við Örn Ævar Hjartarson. EINBEITINGIN skín úr andliti Björgvins Sigurbergssonar er hann slær af teig. Upphafshögg hans voru prýðileg í mótinu, en það er sá hluti leiksins sem hefur þótt heldur reikull.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar