Köttur

Köttur

Kaupa Í körfu

Í makindum á Laugavegi KÖTTURINN fer sínar eigin leiðir segir sagan og er mikið til í því. Sumir kettir læðast um, gjarnan í leit að bráð. Aðrir vita ekkert betra en að kúra inni við rjómaskál. Sumir eru félagsverur, aðrir una sér best einir á ferð. Þessi spekingslegi köttur virðist vera beggja blands

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar