London

Jim Smart

London

Kaupa Í körfu

Nokkrir liðsmenn Konunglega breska flughersins, sem dvöldust í Kaldaðarnesi á stríðsárunum, komu hingað til lands í gær í boði Arngríms Jóhannssonar og flugfélagsins Atlanta. Verða þeir á sínum gömlu slóðum í dag þegar reisa á minnisvarða á Selfossflugvelli um veru breska hersins og verkefni hans hér. Arngrímur, sem er lengst til hægri á myndinni, var sjálfur flugstjóri í Boeing 747-þotu Atlanta sem flutti Bretana til landsins í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar