Lindarskóli
Kaupa Í körfu
Yngsti grunnskóli Kópavogs, Lindaskóli, er að hefja 3. starfsár sitt í haust. Nemendum hefur fjölgað mun örar í skólanum en áætlanir gerðu ráð fyrir þar sem Lindahverfið hefur byggst hratt upp á fáum árum. Í vetur er reiknað með að nemendafjöldi skólans sjöfaldist frá fyrsta vetrinum og næsta vetur verður fjölgunin orðin tíföld frá fyrsta vetri. Verið er að leggja lokahönd á byggingu stærsta áfanga skólans og standa vonir til að hægt verði að ljúka framkvæmdum við skólann fyrir haustið 2000. Gunnsteinn Sigurðsson skólastjóri og Guðrún Soffía Jónasdóttir aðstoðarskólastjóri í einni nýdúklagðri kennslustofu sem bíður þess að taka á móti nemendum og kennurum í haust.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir