Lindarskóli
Kaupa Í körfu
Yngsti grunnskóli Kópavogs, Lindaskóli, er að hefja 3. starfsár sitt í haust. Nemendum hefur fjölgað mun örar í skólanum en áætlanir gerðu ráð fyrir þar sem Lindahverfið hefur byggst hratt upp á fáum árum. Í vetur er reiknað með að nemendafjöldi skólans sjöfaldist frá fyrsta vetrinum og næsta vetur verður fjölgunin orðin tíföld frá fyrsta vetri. Verið er að leggja lokahönd á byggingu stærsta áfanga skólans og standa vonir til að hægt verði að ljúka framkvæmdum við skólann fyrir haustið 2000. Lindaskóli er í örri uppbyggingu. Til vinstri á myndinni er nýbygging skólans sem tekin verður í notkun 1. september nk. Byggingin sem tekin var í notkun í fyrra sést hægra megin á myndinni. Á milli húsanna er búið að grafa fyrir tengibyggingu sem jafnframt verður aðalinngangur skólans. Fyrir aftan byggingarnar mun þriðja húsið rísa og fyrir framan mun nýtt íþróttahús skólans standa. Áætlað er að ljúka þessum framkvæmdum næsta haust.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir