Lindarskóli

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lindarskóli

Kaupa Í körfu

Yngsti grunnskóli Kópavogs, Lindaskóli, er að hefja 3. starfsár sitt í haust. Nemendum hefur fjölgað mun örar í skólanum en áætlanir gerðu ráð fyrir þar sem Lindahverfið hefur byggst hratt upp á fáum árum. Í vetur er reiknað með að nemendafjöldi skólans sjöfaldist frá fyrsta vetrinum og næsta vetur verður fjölgunin orðin tíföld frá fyrsta vetri. Verið er að leggja lokahönd á byggingu stærsta áfanga skólans og standa vonir til að hægt verði að ljúka framkvæmdum við skólann fyrir haustið 2000. Unnið er hörðum höndum að nýja skólanum og mörg handtökin þarf til að fylgja eftir örri uppbyggingu í Lindahverfi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar