Breskir hermenn

Jim Smart

Breskir hermenn

Kaupa Í körfu

Nokkrir félagar í flugsveit 269 í Konunglega breska flughernum, voru á Selfossflugvelli í gærmorgun en þá var afhjúpað minnismerki um veru sveitarinnar hér á landi í seinni heimsstyrjöldinni. Nokkrir félagar sveitarinnar komu hingað til lands í boði Atlanta sem stóð að gerð minnisvarðans í samstarfi við Flugmálafélag Íslands og fleiri aðila. Einn af foringjum í flugsveitinni, Hugh Eccles (í miðið) og sendiherra Bretlands á Íslandi, James McCulloch (t.v.), afhjúpuðu minnismerkið. Hér eru þeir á spjalli við Arngrím Jóhannsson, forseta Flugmálafélags Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar