Slys

Jim Smart

Slys

Kaupa Í körfu

Enginn slasaðist þegar sjúkrabíll og fólksbíll lentu saman á gatnamótum Snorrabrautar, Miklubrautar og Bústaðavegar á níunda tímanum í gærkvöldi. Sjúkrabílinn var í útkalli þegar hann ók með blikkljósum og sírenum yfir gatnamótin en enginn sjúklingur var í bílnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar