H-moll messa Bachs
Kaupa Í körfu
H-moll messa Bachs flutt í Skálholti. H-moll-messan þykir með erfiðari kórverkum sem til eru og flytur Mótettukórinn, undir stjórn Harðar Áskelssonar, hana nú í fyrsta skipti. Hátt í 100 manns taka þátt í flutningnum, 60 manna kór, 30 hljóðfæraleikarar og fjórir einsöngvarar. Einsöngvararnir eru þau Þóra Einarsdóttir sópran, Gunnar Guðbjörnsson tenór, Kristinn Sigmundsson bassi og finnska söngkonan Monika Groop, sem þykir messósópran á heimsmælikvarða.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir