Fegurstu garðar

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fegurstu garðar

Kaupa Í körfu

Veittar voru viðurkenningar fyrir fallega garða, snyrtimennsku og fagurt umhverfi í Hafnarfirði í gær. Fegrunarnefnd bæjarins verðlaunaði nokkra garða, gamla og nýja og mismunandi að gerð og uppbyggingu.Húsin í Grænukinn 2 og 4 eru ný í grónu hverfi. Sigrún Einarsdóttir og Páll B. Guðmundsson búa í Grænukinn 2 og Hallfríður Reynisdóttir og Guðjón Sigurðsson í húsinu í Grænukinn 4. Þau hlutu viðurkenningu fyrir fallega aðkomu og garð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar