BUZBY

Jim Smart

BUZBY

Kaupa Í körfu

Blásið og snúið á Kaffi Thomsen BUZBY LEIKUR Á DIGERIDOO VIÐ PLÖTUSNÚNINGA DJ GRÉTARS Í KVÖLD ÞAÐ virðist vinsælt þessa dagana að hinir ýmsu hljóðfæraleikarar pari sig saman við plötusnúða. Í kvöld mun Bretinn Buzby blása í digeridoo á meðan DJ Grétar togar í takka og skífur á Kaffi Thomsen. Kristín Björk heyrði hljóðið í Buzby og fékk að vita hvað myndi ganga á í kvöld. HANN segist vera frá litlum sjávarbæ nálægt Bristol í Englandi. "Þetta er hræðilegur staður, enginn vill fara þangað!" segir Buzby um heimaslóðirnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar