Fossvogskirkjugarður

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fossvogskirkjugarður

Kaupa Í körfu

Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæmis tóku jarðvegsgerðarsvæði formlega í notkun í gær, föstudag, og hófu þar með endurvinnslu á garðaúrgangi. Gróðurmold verður héðan í frá framleidd úr garðaúrgangnum en Kirkjugarðarnir hafa stefnt markvisst að endurvinnslu garðaúrgangs með jarðgerð í huga síðastliðin ár, að því er segir í frétt frá Kirkjugörðum Reykjavíkurprófastsdæma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar