Afmæli
Kaupa Í körfu
HARALDUR Sturlaugsson, framkvæmdastjóri Haraldar Böðvarssonar hf., varð fimmtugur í gær, gamlir félagar hans úr boltanum ákváðu að vekja afmælisbarnið með óvenjulegum hætti. Þeir mættu heim til Haraldar klukkan 6 í gærmorgun og hófu að leika knattspyrnu í garðinum. Vaknaði afmælisbarnið af værum blundi og vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið. Að leik loknum voru kapparnir drifnir inn í hús og þeim boðið upp á kaffi og lýsi af húsráðendum, þeim Haraldi og konu hans, Ingibjörgu Pálmadóttur heilbrigðisráðherra.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir