Tvílembingar

Kristján Kristjánsson

Tvílembingar

Kaupa Í körfu

Lömbin á Lágheiðinni njóta þess frelsis sem heiðarlífið færir þeim yfir sumarið. Hins vegar styttist í að þau verði svipt frelsinu því að göngur og réttir hefjast eftir nokkrar vikur. Örlög þessara skrautlegu tvílembinga verða þá líklega þau að lenda á matarborðum landsmanna enda er það gangur lífsins. Þangað til njóta þau sín í frjálsræðinu og horfa keik framan í ljósmyndara sem á leið um. (myndvinnsla Akureyri. lömbin á lágheiðinni njóta frelsisins.litur. mbl. kristjan.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar