Sýningin Ber í Borgarleikhúsinu

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sýningin Ber í Borgarleikhúsinu

Kaupa Í körfu

DANSLEIKHÚS MEÐ EKKA FRUMSÝNIR VERKIÐ BER Í TJARNARBÍÓI Í KVÖLD. Einelti er þema sýningarinnar Ber sem Dansleikhús með Ekka frumsýnir í Tjarnarbíói í kvöld MYNDATEXTI: Dansleikhús með Ekka samanstendur af bæði leikurum og dönsurum. Þátttakendur í sýningunni Ber eru frá vinstri: Erna Ómarsdóttir, Friðrik Friðriksson, Kolbrún Anna Björnsdóttir, Karen María Jónsdóttir, Aino Freyja Järvelä, Guðmundur Elías Knudsen og Hrefna Hallgrímsdóttir. Einn leikarann vantar á myndina, Richard Kolnby.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar