Lystigarðurinn á Akureyri

Lystigarðurinn á Akureyri

Kaupa Í körfu

Lystigarðurinn á Akureyri er paradís í hugum heimamanna og aðkomumanna. Á sumrin flykkist fólk í garðinn. Sumir koma eingöngu til að njóta náttúrunnar og rölta um garðinn. Aðrir grandskoða blómin og jurtirnar og eru áhugasamir um tilvist þeirra. Sally og Greg Chabot frá Bandaríkjunum nutu veðurblíðunnar í Lystigarðinum á Akureyri í gærdag. myndvinsla akureyri litur mynd arni sæberg lystigarður sally og gregg chabot i listigarðinum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar