Fjarnám

Kristján Kristjánsson

Fjarnám

Kaupa Í körfu

Verkmenntaskólinn á Akureyri og Íslenska menntanetið gerðu með sér samstarfssamning í júní sl. um þróun fjarkennslu og sameiginlegt námskeiðahald um notkun upplýsingatækni í skólastarfi , þessa dagana er fyrsta námskeiðið haldið og á myndinni má sjá þátttakendur á námskeiðinu rýna í tölvuskjá í skólastofu Verkmenntaskólans á Akureyri myndvinnsla akureyri. þátttakendur á námskeiðinu rýna í tölvuskjá í verkmenntaskólanum á akureyri

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar