Ásbjörn Leví Grétarsson

Jim Smart

Ásbjörn Leví Grétarsson

Kaupa Í körfu

Ásbjörn Leví Grétarsson, 23 ára húsasmiður úr Hafnarfirði, verður vígður búddamunkur fyrstur Íslendinga hér á landi á sunnudag. Ásbjörn segist hafa gengið í Búddistafélag Íslands fyrir tveimur árum, en áður hafi hann mikið lesið sér til um trúarbrögðin. Hann stundar svokallaðan Therevada búddisma, sem er af elsta skóla búddismans og leggur áherslu á göfuglyndi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar