Herðubreið
Kaupa Í körfu
Hlaupið í Kreppu og Jökulsá á Fjöllum um síðustu helgi olli miklum skemmdum á gróðri í Herðubreiðarlindum og þar sem áður mátti sjá grænar eyrar er nú svart yfir að líta.Í hlaupinu flæddi yfir stórt svæði í Herðubreiðarlindum og tók beljandi fljótið m.a. með sér þrjár göngubrýr yfir Lindaá. Allt svæðið sem sést fremst á myndinni fór á kaf og breiddi fljótið úr sér alveg að dökkum hraunjaðrinum sem sést aftast á myndinni. Til hægri er ein göngubrúin, mikið skemmd, sem fór í hlaupinu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir