Hálendisferð

Hálendisferð

Kaupa Í körfu

Margar af þekktustu náttúruperlum Íslands er að finna á hálendinu norðan Vatnajökuls. Má þar nefna Kverkfjöll, Snæfell, Öskju, Hvannalindir og Herðubreiðarlindir. Arna Schram blaðamaður og Árni Sæbergljósmyndari áttu leið um svæðið á dögunum og hittu þar fyrir fjölda ferðamanna, bæði erlendra og innlendra, sem margir hverjir voru að fara þar um í fyrsta sinn. Parið frá Tékklandi, Kudliacka og Bustova, fer um allt á vélhjóli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar